510-4800

Laugarvegur 26,

101 Reykjavík

Um okkur

Vistvæn verslun

Síðustu ár höfum við verið að færa okkur yfir í vistvænni og plastminni lífstíl. Við höfum lagt áherslu á að setja okkur fá afmörkuð markmið og náð þeim áður en við setjum okkur ný. Sum hafa mistekist og höfum við þá reynt að finna aðrar lausnir. Okkur hefur þó fundist vera skortur á hversdagsvöru og matvöru sem upfylla þessi skilyrði og létum við því verða af því að opna þessa verslun, sem verðum með áhersluna á hversdagsvörur og vörur sem tilheyra hringrásarhagkerfinu.